Ég gef kost á mér til að gegna áfram embætti formanns Félags grunnskólakennara, en ég var kjörinformaður árið 2018. Í hönd fara tímar þar sem mikilvægt er að standa vörð um hagsmunamálkennara auk þess að fylgja eftir þeim breytingum og framþróun sem felst í nýjum kjarasamningi.Ég hef í viðræðum við sveitarfélögin lagt áherslu á að…